Villarreal er lið sem mig langaði mikið til að prófa, ég lét verða að því og ég hef ekki verið svikinn.
Eg er buinn með eitt tímabil og langar mér að lýsa því með stuttum orðum.
Eg byrja með fína kalla í liðinu, svo sem Palermo, Galca, Lopez og Cagna og ákvað ég að byggja á þessum mönnum. Til viðbótar keypti ég:
Mark Kerr 1.6m
Catalin Munteanu 3.2 m
Fyrsti leikurinn minn endurspeglaði allt tímabilið hjá mér, það var heimaleikur á móti Barcelona og tapaðist sá leikur 4-6 í leik sem ég hefði hæglega komið út sem sigurvegari.
Eg var alltaf á hælunum á eftir Barcelona og Real Madrid í byrjun. Þegar tímabilið er komið fram í Desember er ég efstur. Eg ákveð að fjárfesta í mönnum og kaupi ég:
Marcel Majoros 230k
Lee Clark 2m
Eftir þetta varð tímabilið hálfgert jójó ég vann og tapaði til skiptist.
Þannig í enda Janúar ákvað ég að það myndi verða breyting á og keypti 3 leikmenn:
Luigi Sartor 850k
Regillio Vrede 3.5 m
Fernando Meira 2,4 m
Eins og þið sjáið þá eru þetta varnarmenn, nema Meira sem er varnarsinnaður miðjumaður. Enda ekki skrítið ég var buinn að fá á mig fullt fullt af mörkum.
Eg náði samt alltaf að halda mér í topp 4 og varð liðið aðeins stöðugra þegar leið lengra á tímabilið.
Til að gera langa sögu stutta að þá endaði ég í 4 sæti, aðeins 3 stigum á eftir toppsætinu, sem Real Madrid menn hrepptu.
Eg vann Barcelona í úrslitaleik um bikarmeistartitilinn 3-1
Sá maður sem kom mér mest á óvart var Catalin Munteanu en hann skoraði 38 mörk í 37 leikjum.
Eg endaði með 75 stig, skoraði 106 mörk og fékk á mig 66.
Fyrir næsta tímabil þarf ég að kaupa mér nýja vörn held ég og er ég buinn að kaupa þessa kauða:
John de Jong 1,7 m
Gonzalo De los Santos 3,2m
Raymond Kalla 1,9m
Juninho Paulista, Bos
Ugo Ehiogu 1,3m
Nikos Dabizas 1,8m
Arnold Bruggink 4,5m
Þeir sem ég er buinn að selja eru eftirfarandi:
Javier Calleja 1,4m
Guillermo Amor 500k
Rodolfo Arruabarrena 6,25
Victor 6,5m
Quique Martín 2,8m
Igor Tasevski 1,2m
Luigi Sartor 3,7 (hann var svo lélegur greyið að ég seldi hann eiginlega um leið og hann kom)
Lee Clark 2,7m
Eg mun einnig koma með svona smá útdrátt frá næsta tímabili…….