Ég hef spilað champ í mörg ár og spila hann á hverjum degi eða svo og er alltaf sama lið eða Liverpool.

En svo þegar ég fékk nýja leikinn eða 01-02 leikinn varð ég fyrir svolitlum vonbrigðum. Ég komst að því að uppáhalds maðurinn minn í Liverpool eða Michael Owen sökkar í honum eða er ekki eins góður og í alvöru.

Allir þeir sem fylgjast með fótbolta vita það flestir að Owen er einn besti framherji í deildinni og jafnframt í heimi þrátt fyrir ungan aldur.
En svo skorar hann lítið og meiðist um 3-4 sinnum á tímabili hjá mér.
Mér langar að vita hvort þetta er bara hjá mér eða hjá mörgum öðrum.

Goat