Menniirnir sem ég fann eru báðir sóknarmenn sem vert er að skoða, og ef þið hafið vitað um þá, þá tek ég ekki við skömmum um að ég hafi haldið að ég hafi fundið hjólið upp, enda fann ég það upp!

Abdullh Vias er 17 ára striker frá Afganistan, hann leikur með Floda í Svíðþjóð.

Karl Rose er 23 ára striker hjá Gravesend sem er í utandeildinni á Englandi.

Báðir eru þetta snilldar sóknarmenn, sérstaklega ef þið leikið með liðum í neðri deildum.

Svo kemur spurningin: Hvernig sendir maður scoutanna sína til að leit að mönnum eins og senda á HM,Copa America eða skoða leikmenn á Skandinvaníuskaga?!?!