Heilir og sælir og gleðilega hátíð.

Ég hef verið í svolitlu basli með MR og ML hjá mér. Ég spila 3-5-2 og þeir virðast sjaldan gera neitt af viti og einkunnir þeirra eru gjarnan mjög lágar. Þeir eru samt með mjög góðar tölur, einhvern veginn “virka” þeir bara ekki.

Einhver ráð?