Komiði sælir, núna hef ég verið með 2 Arsenal save í FM 11 og var að byrja með þá fyrir viku síðan eftir að patchinn kom út.

Þannig er mál með vexti að Cesc Fabregas er nánast alltaf skelfilegur hjá mér, alltaf vel undir 7.10 í meðaleinkunn, skorar ekkert og er varla með nein assists, er að nota hann sem central midfielder í support, það sem ég er að spyrja er einhver sem hefur fundið stöðuna hans sem virkar best fyrir hann? Og varðandi Jack Wilshere hvernig eru menn að stilla honum sem eru Arsenal?