Var að velta því fyrir mér hver ykkar helsti ókostur við FM væri?

Minn ókostor lýsir sér þannig að ég á það gjarnan til að kaupa of mikið af leikm0nnum og týma svo ekki að selja þá því ég held að þeir eiga kannski eftir að toppa hjá öðru liði.

Svo minn helsti kostur við það sem ég geri fjárhagslega er það að ég fæ kannski til mín leikmenn sem eru free transfer vegna Bosman reglunnar og svo sel ég þá fyrir ágætis pening leiktíðina eftir… þá eru þeir Kannski/Kannski ekki búnir að spila leik en ég hagnast þrátt fyrir það á þeim leikmönnum! ;D

Hvað með þig? hver er þinn kostur eða ókostur? :)