Jæja hver eru ykkar bestu kaup í FM 11 hingað til?..

Ég er með Liverpool eftir update þannig ég fékk 40 millur til að kaupa og fékk til mín Adil Rami, Capdevilla, Neymar, Muniain og svo unga leikmenn sem ekki eru tilbúnir í aðalliðið strax.

Adil Rami og Capdevilla eru án nokkurs vafa bestu kaup sem ég hef gert! Rami á 5,75 og Capdevilla á 2,6 og þeir eru báðir með 7,5+ í einkunn um áramótin í öllum keppnum!