Þar sem það voru ekki margir að kommenta á hinn þráðinn ákvað ég að starta nýrri umræðu.

Er enginn stemning fyrir einu góði challange-i?

Sjálfur er ég hrikalega til og væri langmest til í eitthvað svona ‘meðal lið’ á Englandi, einhver eins og Bolton / Wigan / Blackburn sem dæmi, svo kannski að fara í neðri deildirnar eins og Crystal Palace og Southampton. Þau byrja bæði með mínus stig og það gæti verið áhugavert að taka við þeim, þó það sé nú skemmtilegra að byrja í efstu deildinni.

Endilega komið með hugmyndir.