Nú hafa allir komist einhvað áfram í leiknum vonandi og þar af leiðandi hefur tölvan líklega búið til einhverja kalla í leiknum. Hvernig væri nú að fólk sýni okkur hinum hvernig karlarnir hafa þróast hjá þeim, ég skal byrja og koma með nokkra kalla:

Burak Kurt, Tyrkneskur landsliðsmaður sem kom til mín þegar hann var 17 ára og var skráður þá sem Wonderkid, hann hefur verið fasta maður í vörninni og öll stærstu liðin í evrópu girnast hann.

Neil Baker, kannski ekki bestu tölurnar en hann er kominn í enska landsliðið og er 3,5 stjörnu leikmaður í ensku deildinni, er mjög eftirsóttur og Arsenal hefur ellt hann eins og skuggann.

Jörgen Jensen, landsliðsmaður dana og einn besti leikmaður minn, spilað gríðalega vel þau ár sem ég hef verið með hann og stendur alltaf fyrir sinu.

Oier Arroyo, nýr leikmaður í hópnum sem lofar svakalega góðu, náði að hrifsa hann af Liverpool rétt áður en Benitez var látinn fara. Er 4 stjörnu framherji:

Loks svona í lokinn nokkrir u18 liðsmenn hjá mér sem allir lofa góðu og geta orðið “Leading P.D. player”.

Matteo Guidi

Ínigo

Paul Palmer Leit nú ekki illa út í upphafi en hefur ekkert þróast hjá mér og stendur bara í stað, en samt ágætist markaskorun með u18 liðinu.

Denis Shpakov

Kveðja Thorovic