Ég var kominn á 4ða eða 5ta seasonið mitt með Leeds þegar ég fór að taka eftir því að nánast engvir efnilegir regenar voru í leiknum. þetta varð síðan bara meira og meira áberandi eftir því sem tímanum leið.

Ég ákvað að gera tilraun á þessu og bjó til nýtt save og fór á holiday í 10 ár.

Svo fer ég úr holiday, eitt af því fyrstu sem ég tek eftir er það að níu sinnum hefur Leo messi unnið World Player of the year. einu sinni Cronaldo. Öll hin skiptin var Cronaldo í öðru sæti og árið sem Cronaldo van var Leo messi í öðru.

Það meikar ekkert sens að 32ggja ára leikmaður vinni world player of the year og að í öðru sæti sé 34ra ára leikmaður og í því þriðja 31 árs.

Ég downloadaði forritinu Fm scout til að útkljá málið.

Skoðaði savið og lét tölvuna sýna mér leikmenn sem voru með potential rating meira en eða jafnt og 80% (standart fyrir heimsklassa leikmenn) Síðan loadaði ég savei sem var statt á árinu 2009. setti og setti sama filter á.


árið 2020 voru þetta 75 leikmenn (þar af 31 regen)

árið 2009 voru þetta 193 leikmenn.

Mér finnst þetta ekkert smá pirrandi og þetta drepur alla stemmningu þegar að lengra dregur í leiknum