Einhvern veginn finnst mér eitt dálítið asnalegt sem öðrum finnst kannski ekkert asnalegt.
Það er að þú tekur við liði í utandeild og vinnur allar deildir og kemst upp í úrvalsdeild og vinnur hana, eins og þegar ég spila Fifa læt ég leikina enda kannski 3-1 eða einhvað þannig.
Mér finnst nefnilega skemmtilegast að spila þegar þetta er raunverulegt, en samt er ég ekkert að gera út á að sem þið gerið eins og wbdaz hjá Forest Green, það var cool.
Talandi um wbdaz þá bíð ég spenntur eftir skjáskoti frá þé