Ég er búin að fá mikið af skilaboðum með spurningum og skjáskotum varðandi Roma áskorunina, en ég held að það sé bara skemmtilegast að hafa einn þráð þar sem hægt er að henda inn skjáskotum jafnóðum og spurningum/upplýsingum varðandi leikmannakaup, taktík o.s.frv. :)

Eru einhverjir komnir eitthvað áleiðis?


Ég er bara rétt að byrja en er allavega komin með 5 stig fyrir Super Cup.

http://i36.tinypic.com/fu9gf8.png

Hvaða taktík eruð þið að nota og gerðuð þið einhverjar rósir á leikmannamarkaðnum?