Heyrðu, ég er hérna með vandamál.

Ég bjó til alveg 27 leikmenn, 2 coacha, 1 manager og 1 assistant manager og svo 1 chairmann í Editornum (FM09). Þetta fór allt í Þróttur V.

Editaði einnig þannig að allir væri með full time contract og að Þróttur V. væri Professional. Setti reputationið þeirra í 2800 og setti þá í Icelandic First Division í stað Víkings Ó. Svo þegar ég ætla að starta loadi, vel ég databeisinn Þrótturv og ætla að spila, en þá get ég ekki valið Iceland, til að spila íslensku deildina.

Veit einhver af hverju þetta getur gerst? Það eru 12 lið í premier og first division og allt. Ég get ekki mögulega fundið hvað er að.
Hjááálp!