Jæja þá er komið að þriðja og síðasta liðnum sem eru félagsskiptin. Ég mun birta alla hópanna svo megi þið skipta ykkar á milli. Ég þarf að fá staðfestingu í skilaboðum frá BÁÐUM aðilum.

Skipti geta farið fram hvernig sem er þótt það séu 7 leikmenn gegn 1 eða hvernig sem er eina skilyrðið er að þú eigir leikmennina sem þú ert að skipta.

Félagskiptaglugganum verður lokað á ákveðnum tímapunkti sem ég auglýsi þegar það ferð að hægjast á skiptum.