Hvaða strikerar virka vel einir frammi? Þeir sem hafa reynslu af því að spila með einn striker mega endilega deila með mér hvaða leikmenn virkar þar. Er í vandræðum með markaþurrð og ætla að kaupa nýjan leikmann sem mun pottþétt skora mörk.