Ég er Hull City á öðru tímabili.. og það er búið að vera þannig frá byrjun að þegar að ég fæ horn á mig, þá gerist óeðlilega oft að boltin fer bara inn í einhverja þvögu og honum er sparkað fram og til baka, þangað til að það kemur andstæðingur og potar honum inn! :@.. ég er orðinn mjöööög pirraður á þessu, vitið hvernig á að laga þetta?