Hvernig er það, þið sem hafið spilað save lengi (2020+), eruði að sjá stórlið verða að semi liðum eða jafnvel lélegum? Endilega deilið með hvernig breytingar eru hjá ykkur. Sjálfur er ég að klára leiktíð 2022/23 og 33 leikir búnnir í úrvalsdeild og eru bæði Chelsea og Man Utd að falla úr deildinni! Chelsea féllu fyrir tveimur árum og komust strax upp úr Championship, bara til þess að vera að falla aftur) Arsenal er í topp baráttu ennþá og Liverpool í miðri deild.. Það sem mér finnst skemmtilegast er að sjá að Reading eru að berjast hart á toppnum og eru búnnir að vera í sæti 1-3 fyrstu 31 leikina á leiktíðinni, hafa verið að falla niður síðustu 3 leiki..
Hérna er mynd af deildinni eftir 33 leiki, eins og staðan er núna. Hafið þið séð svipað áður? Ég spilaði í FM07 til ~2030 og sá sum svona stórlið vera að falla niður einmitt
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!