Sælir,
Ég vill minnast á það að þessi fíni leikur var að uppfærast í útgáfu 4 og eru þar margar uppfærslur til að gera leikinn meiri og skemmtilegri.

Reglur leiksins : http://pmanager.org/manual_pm.asp?section=-1

Þessi leikur er spilaður 3x í viku á föstum tímum og dagsetningum sem er mjög fínt fyrir þá sem vilja spila online fótbolta en hafa lítinn tíma.
Þessi leikur er líka frír og það er hægt að borga lítið gjald til að fá fleiri fídusa til að auðvelda lífið en það er ekki nauðsyn.