Er búinn að kaupa FM 09 og þegar ég set hann í tölvuna kemur svona Cd-Icon við hliðina á músinni, það blikkar nokkrum sinnum og hættir síðan. Get þess vegna ekki installað leiknum. Getur einhver hjálpað mér?
Svör óskast fljótt!