Ég hef ekki neina sérstaklega reynslu af því að senda einhver sem er 18 ár eða yngri á lán, t.d. finnst mér einhvern-vegin að unglingarnir fá meira út úr því að æfa hjá klúbbnum heldur en að fara á lán jafnvel þó hann sé byrjunarliðsmaður.

þá spyr ég hernig er ykkar reynsla á þessu?

Og hverju mælið þið meira með að senda unglingana á lán eða láta þá æfa hjá klúbbnum.

Bætt við 18. nóvember 2008 - 22:38
hvernig*

og þegar ég meina byrjunarliðsmaður þá er ég að meina í liðinu sem hann fer á lán tilsem sagt þeir ætla að not hann þannig.