Jæja maður hefur aðeins verið að skoða leikmenn í fm 09 bæði í þeim tilgangi að sjá hvort leikmenn séu jafn góðir og þeir voru í fm 08 og einnig reynt að finna ný nöfn. Hér er allavega það sem scoutarnir og ég hef fundið með man utd í þessu demo:

Allir fyrir neðan eru minnst 4 stjörnur í potenial og sumir einnig í ability:

Mario Balotelli 9,25-12,25m - jafn góður og hann var en það virðist vera auðveldara að fá hann, allavega töluvert lægri í verði.

Stevan Jovetic 14-18,75m - Frekar dýr en samkvæmt scout verður hann jafn góður og ronaldo

Pato - Örugglega dýr, verð kom ekki upp en þessi verður alveg pott þett svakalegur í þessum fm

Zdravko Kuzmanovic 27-36m - mjög dýr en virkilega góður

Armand Traoré 21-29m - Tek það fram að verðið er fyrir man utd að reyna kaupa hann er örugglega mun ódýrari en það kannast annars allir við þennan og hann er ekkert slakari en í fm08 jafnvel betri.

Sergio Aguero 28-38,5 - dýrt að fá hann en örugglega hverrar krónu virði

Henri Saviet free - Sýnist hann ekkert verri en hann hefur verið í síðustu leikjum.

John Fleck 3,2 - Þessi drengur getur verið alveg svakalegur í fm08 sýnist það eiga einnig við í þessum

Sakho 7,5 - Mun ódýrari en í síðasta leik og töluvert auðveldara að fá hann. Virkilega góður leikmaður

——

Endilega henda inn leikmönnum sem þið hafið rekið augun í, einnig ef þið takið eftir því að einhverjir svakalegir leikmenn úr gömlu leikjunum séu orðnir slaki
Elvar