Hefur einhver lent í sama rugli og ég með finances? Málið er þannig að alltaf í Apríl þá tapa ég 2.04B. Ég er Liverpool og stjórnin er að henda fullt af leikmönnum vegna skulda en samt eru launin hjá mér ekki nema 900k á viku og ég er að rúlla öllu upp!

Er ekki með neina patcha…