Mér datt strax í hug 3 atriði:

Mér finnst í 70% tilvika þegar ég fæ aukaspyrnu á hættulegum stað er spólað yfir hana. Er alltaf með highlights í key eins of flestir.

Alltof erfitt að selja leikmenn, t.d. i saveinu sem ég er í núna er ég með 5 frekar sterka strikera í varaliðinu og þeir eru metnir á bilinu 2-4 m punda en er buinn ad auglysa alla á bilinu 500 k - 1 m punda en enginn virðist hafa áhuga. ég mundi klárlega skoða þessa leikmenn eg væri í næstu efstu deild og deildinni þar fyrir neðan.

Leikmenn of dýrir: ef maður ætlar að kaupa einhverja stjörnu úr minni liðum þá hafa liðin ekkert efni á að samþykkja ekki tilboð upp á 10m punda..
tökum dæmi:
Nasri hjá marseille færð hann ekki undir 20-25 m punda

endilega komið með athugasemdir við þetta?

Bætt við 4. september 2008 - 20:32
mundi eitt enn man eftir einu skipti í þessum leik þar sem markmaðurinn minn hefur varið víti hef samt fengið á mig milljón víti