var að dúlla mér að patcha loksins upp í 2 … :)

alltílag með það gaman að dúlla sér með Liverpool og sjá að skrtle er kominn, (man ekki hvernig það er skrifað;))

Jæja ég er eitthvað að dúlla mér, búinn að stilla upp liðinu eins og ég vil þegar ég er að leika mér á undirbúningstímabilinu, eina sem mig virðist vanta er hægri kantmann þá eru KEY players í hverri stöðu.

Fer í friendly á móti Antwerp…

Nei. Þá meiðast bæði Gerrard og Torres… (sem eru mínir bestu leikmenn…) báðir í FJÓRA MÁNUÐI!?!!

Svo ég spyr, er þetta galli í patcinum eða var ég bara fáránlega asnalega kjánalega óheppinn ?