Sælt veri fólkið.

Ég var að velta því fyrir mér hvort að einhver hérna hafi virkilega stúderað Fm08 þannig að hann hafi lagt mikið upp úr leiknum bara alveg eins og að reka fyrirtæki frá A-Ö.
Það væri gaman að heyra einhverjar reynslusögur frá ykkur.

Persónulega hef ég aldrei beint krufið leikinn til mergjar því ég bara nenni því ekki, þá gæti maður alveg eins hætt að vinna og farið að einbeita sér að leiknum.