Er þetta kerfi í leiknum e-ð gallað eða hvað? Hvernig virkar þetta eiginlega.
Ég var nefnilega að fá frétt um það að ég væri kominn í Hall of Fame og þar stendur að ég sé með 3 major trophies og 0 minor þegar 4. tímabilið er að klárast. Þegar ég skoða það nánar þá er um að ræða 1 domestic title og tveir European titles. Samt hef ég unnið CL tvisvar, deildina tvisvar, FA Cup tvisvar og League Cup tvisvar. Allavega fimm titlar sem eru bara slepptir. Veit ekki hvort að League Cup teljist í þessu en FA Cup og hinn deildartitillinn eiga allavega að gera það.

Bætt við 3. maí 2008 - 14:37
Sry smá villa hjá mér. Var að klára tímabilið og vann CL aftur. Hef unnið hana öll skiptin, sem sagt 4 sinnum.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”