Já ég er svona að velta fyrir mér hvað þarf til þess að opna svona Network game ef maður ætlar sér að spila með einhverjum. Þarf kanski að opna port eða eitthvað í þá áttina?