Ég er komin á tímabilið 2014/2015 í ensku deildinni og allt í einu, án nokkurar tilkynningu, þá er búið að fjölga varamönnum frá 5 upp í 7. Tók bara eftir þessu þegar ég var að fara að spila fyrsta leikinn í deildinni.

Screenshot hér:http://pic80.picturetrail.com/VOL2065/9526695/17367428/310112024.jpg

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég kemst á þetta tímabil í ensku deildinni í FM08 og þetta hefur ekki gerst áður. Hélt kannski fyrst að þetta væri eitthvað sem myndi gerast sjálfkrafa en fór sérstaklega í gamalt save til að athuga málið.

Hefur einhver annar orðið vitni að þessu?