Vá, hvað er málið með þennan leik? Er Liverpool bara forritað til að tapa!?
Ég er alls ekki nýr CM/FM spilari og kann á þetta en er að spila 01/02 í fyrsta skipti og mínum mönnum er bara forboðið að vinna. Maðurinn sem heldur uppi markaskorun er 16 ára!!

En það sem mig langar að vita er, kann einhver góða taktík fyrir þennan taktík-strípaða leik? Ógeðslegt hvað er hægt að velja úr litlu í tacitcs gluggunum, nema ég sé bara ekki að finna það.

Eftir svona 3-4 leiki þá pósta ég öðrum korki hvort það séu ekki til svindl fyrir þennan andskota. Botnbarátta með Liverpool er ekki fyrir mig!