Ég og vinur minn vorum að prófa að lana í FM 2008, höfðum ekkert verið að spila þennann leik fyrir það svo kannski er þetta eitthvað vandamál sem ætti að vera rosa augljóst að leysa en ég tapa engu á spyrja, en eftir að við hættum að spila og ætluðum svo að byrja aftur þá lóda ég seivið sem við vorum í en hann getur ekki komið aftur sem sami þjálfari heldur þarf að taka við nýju liði en er samt skráður á gamla liðinu sínu nema getur ekki stýrt því?

Getur einhver sagt mér hvernig við reddum þessu?