Var að pæla í hvort það væri hægt að færa save úr einni tölvu í aðra. Ég er búinn að vera að spila FM í annari tölvu en minni því mín er svo léleg og nú er ég að kaupa mér nýja og ég vill endilega halda sama saveinu ef það er einhver möguleiki.:D