Ég er alltaf að lenda í þessu. En þannig er mál með vexti að þegar ég er annað hvort að vinna með einu marki eða gera jafntefli þá er hitt eru sýnd stanslaus highlights á lokamínútunum og þá er hitt liðið gjarnan hættulegra en svo þegar ég er marki undir eða að gera jafntefli (aðalega þó marki undir) þá gerist nánast undantekningalaust ekkert í leiknum, þá bara líða mínúturna… þótt að þetta sé jafnvel bikarleikur á móti lakara liði.

Er þetta svona hjá ykkur líka?