Setjum sem svo að einhver sé að spila hjá liði sem er búið að brjótast uppúr neðri deildum og er komið í toppbaráttuna í sínu landi og einnig í hörkubaráttu í evrópukeppni. Vill maður þá breyta til að prófa eitthvað nýtt? Er maður einmitt ekki að prófa eitthvað nýtt??
Æji ég er bara fúll, báðir sóknarmennirnir mínir ákváðu alltíeinu að þeir vildu prófa eitthvað nýtt þegar ég er alveg að vinna titilinn á öðru ári í efstu deild og er eftstur í mínum riðli í meistaradeildinni.
Fickle bastards! :(