Hafið þið klárað tímabil í FM 2007 og náð að hafa tvo leikmenn sem 2 af þrem markahæstum mönnum í deildinni? Ég er nefnilega nýbúinn að klára tímabil í tveimur save-um og í báðum var ég með næst og þriðja markahæsta manninn í deildinni. Samt þegar ég les fréttina um hver fékk gullskóinn þá er einhver annar í 3. sæti þó að hann skoraði ekki jafn mikið.
Það er sem sagt ekki hægt að hafa tvo leikmenn úr sama liði í topp þremur?

Reyndar er þetta reward system í leiknum alltaf jafn gallað of fáranlegt að sjá hverjir verða bestir. Veit ekki hvað ég hef séð það að markmaðurinn í liði ársins hafi ekki verið valinn einn af þremur bestu markmönnum í deildinni.
Svo þegar kemur að vali á besta leikmanninum þá ætti eiginlega bara að fara eftir hverjir eru með hæsta avg. rating. Er aldrei þannig.
Gaur hjá mér sem var valinn þriðji bestur í deildinni. Hann var framherji sem skoraði aðeins 11 mörk og með 7,11 í avg. rating. Var ekki nálægt því að vera bestur en fékk samt þessa viðurkenningu.
Svo var annar sem var valinn þrijði bestur en hann var í deild fyrir neðan!? Ekki einu sinni spes þar og hann hafði ekki verið keyptur á miðju seasoni eða neitt þannig.

Já. Svona er þetta :/
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”