Jæja ég er West Ham og er kominn á árið 2011 og reputationið er ennþá í continental hjá liðinu hvernig getur maður náð Worldwide reputation er nú þegar búinn að vinna : Deildina 2 sinnum, FA Cup 1 sinni, League Cup 2 sinnum, Community Shield 1 sinni, Meistaradeildina 1 sinni, European Super Cup 1 sinni, Club World Championship 1 sinni og reputation er ENNÞÁ í continental.

Bróðir minn gerði einnig save með West Ham og hann hefur unnið deildina 1-2 sinnum(man ekki alveg), FA Cup 1 sinni, ekki viss með league cup kannski einu sinni, Community Shield 1 sinni, aldrei meistaradeildina og ekki club world championsgip og euro super cup heldur og hann er kominn jafn langt og ég og augljóslega búinn að vinna minna en ég og hann er samt með Worldwide reputation.

Mér finnst það mjög fáranlegt og ég spyr er það virkilega það erfitt að ná worldwide reputation eða ???