Sælir hugarar.
Ég hef ákveðið að gera mína fyrstu grein í manager
Ég vil benda á það að ég var ekki með patch eða editor svindl.
Ég tók við Chelsea í byrjun júlí og vissi að hérna þyrfti að gera breytingar. Ég byrjaði á að kaupa stórstjörnuna David Villa á 36 milljónir sterlingspunda.

Hér er Transfer listinn:

Transfer in:
David Villa 36M
Cardenas 750 K
Nicolas Millan 250 K
Dani Alves 32M
Marcelo 5M
Tarek Matur 250 K
Samtals 74 M

Transfer out:
Wayne Bridge 3.25M
Geremi 2M
Hilario 0K
Samtals 5.25

Tímabilið byrjaði vel og ég vann Poolara 3-0 í Community Shield með þrennu frá Ballack. Næsti leikur var í deildinni og ég vann Poolara aftur nema núna 5-1.
Ég byrjaði að vinna og vinna og vinna allt. En þá kom að skellinum. Ég gleymdi að skipta úr Pre-Season training í General þannig að í Október meiddust eftirfarandi: Villa, Terry, Carvalho, Essien, A. Cole, Robben, Alves, Ferriera Chec og Sheva.
Þannig að liðið mitt var afskaplega slitið og kom það niður á mér í fyrsta tapleiknum gegn Manutd þá þurfti ég að nota Nana Ofori í hægri bakverði og refsaði C. Ronaldo mér með tvemur stoðsendingum og leikurinn endaði 2-1 þeirra í vil eftir langskot Gary Neville á 95 mín.
Ég var ekki ánægður en það vildi til að ég fann 2 verðandi stjörnur í þessum leik þær Michael Mancienne(DC) og Ben Sahar (ST). Sahar skoraði og Mancienne með 9 í einkunn. Í næstu 6 leikjum þurfti ég að nota þá félaga, og það kom ekki á sök, Sahar skoraði 3 mörk í þeim og Mancienne var með 7.93 í meðaleinkun.
Ég vann riðlakeppni meistaradeildarinnar örugglega en ég var með M. Hafia, Lille og AC Milan. Vann þann riðil með 18 stig og markatöluna 15-0.
Þá var ég kominn í 16 liða úrslit, (vann allt í deildinni á meðan) keppti á móti Bordeaux og vann samanlagt 8-0. Síðan lenti ég á móti stórliðinu Real Madrid fyrri leikurinn endaði 1-1 á Santiago Bernabeu en seinni 0-0 og ég kominn áfram.
Síðan var það Arsenal og ég var hræddastur við Julio Baptista enda er hann langbesti strikerinn í þessum leik. En ég vann samanlagt 5-0
Síðan var það FC Bayern í úrslitum sem höfðu unnið, Milan, Manutd, og Barcelona á leiðinni, en það kom ekki á sök ég vann 1-0 með marki Ballack sem var geðveikur á tímabilinu.
Deildina endaði ég með 109 stig. Ég vil minna á það að ég var komminn á 24 leiki í deildinni og 30 leiki samanlagt án þess að tapa á tímabili áður en ég tapaði á móti Aston Villa.
Stats voru svona
Markahæstur: Davil Villa 48 mörk
Assist : Arjen Robben 23 assists.
Man of the match: Ballack 8 sinnum
Gul spjöld : Boulahrouz 14 gul
Rauð spjöld: Essien 3 rauð
Average Rating: Ballack 7.89
Supporters player of the year : David Villa
Það gerðist eitt skondið. Marcelo sem er vinstri bakvörður var valinn BBOY, semsagt Best Buy Of The Year, en Wayne Bridge vinstri bakvörður sem ég seldi til Tottenham og Worst buy of the year var Geremi og síðan Hilario.
En það er komið hjá mér.
Framhald ?
Newcastle United!!!!!!