Hvað er sterkasta byrjunarlið sem þið hafið í leiknum sem þið eruð að spila núna?
Hver er að koma mest á óvart og hver var mestu mistökin (glötuð kaup t.d.)?


FM 2007

GK: Petr Cech
DR: Dani Alves
DL: Philipp Lahm
DC: Gerard Piqué
DC: Carles Puyol
DMC: Fernando Gago
MC: Steven Gerrard
MC: Xavi/Raúl García
AMR: Messi
AML: Ronaldinho
FC: Eto'o

Mest á óvart: Raúl García, keyptur frá Osasuna. Ég bjóst bara við sæmilegum frammistöðum frá honum og að hann yrði ágætur á bekknum eftir að hafa endað með meðaleinkunnina 6,95 á fyrstu leiktíð sinni hjá félaginu. Á næstu leiktíð sannaði hann þó annað, endaði með 7,64 og stimplaði sig vel inn.

Mestu mistök: Francisco Guillermo Ochoa, keyptur á 8 milljónir punda en lak stanslaust inn mörkum. Ákvað að gera þetta bara almennilega og kaupa Cech á 40 milljónir eftir að mér tókst að losa mig við þessi mistök.