Þetta: http://i98.photobucket.com/albums/l271/siggeir/ronaldo.jpg
screenshot er úr CM 00/01. Árið er 2013 og ég tók við Bristol árið áður í fyrstu deild og kom þeim upp. Lífið í úrvalsdeild er enginn dans á rósum þannig að ég kíkti á free transfer og rakst ég ekki þar á Ronaldo, sem hafði engan áhuga á að koma til mín :) Bauð honum 23þús (mesta sem ég gat boðið) og eftir nokkrar tilraunir þá kom hann. Þá bauð ég honum með þjálfarastöðu og 500 þúsund í signing on fee. Eins og sést á tölunum er hann ennþá djöfull góður og lumar á ansi mörgum 20.

Ps. Síðustu tvö tímabil spilaði hann með Manchester City!
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _