Já var að velta því fyrir mér hvernig gerir maður face-pack, ég er búinn að vera að afla mér upplýsinga á netinu og það eina sem ég get ekki er að setja það í leikinn. Ég er búinn að gera mynd sem er 95x95 og gera 1px ramma utan um hana og vista hana sem PNG og svo dl-aði ég “fmXML” forritinu til að búa til XML skrá, svo bý ég til WINRAR og Extracta þetta í Sports Interactive/Football Manager2007/data/graphics og fer í leikinn og þetta kemur ekki.

Það sem stendur í XML skránni:

!– logo mappings –>
<!– the following XML maps pictures inside this folder into other positions
in the resource system, which allows this folder to be dropped into any
place in the graphics folder and still have the game pick up the graphics
files from the correct places
–>

<list id=“maps”>

<record from=“agger” to=“graphics/pictures/person/933352/portrait”/>


Hvar er þetta “graphics/pictures/person/” ég sé ekki person og það er ekki Hidden

En plz einhver að hjálpa mé