Fyrir suma er þetta óeftirtektarvert en mér finnst það verða pínu þreytandi að horfa á eitt í 2-D pitch.
Í hvert skipti sem boltinn er skotinn framhjá og það er dæma markspyrna þá er boltanum alltaf hent of langt inná völlinn þannig að markmaðurinn eða fremsti sóknarmaður labbar og nær í boltann og svo oftar en ekki er 2-D pitch bara búið í bili.

Langaði bara að deila þessu með ykkur og gá hvort að einhverjum finnst það sama:)

Bætt við 21. október 2006 - 00:21
Svo hef ég líka verið var við að menn eru óvenju oft að fá gul eða rauð spjöld fyrir að sparka í andstæðinginn. Sparka ekki tækla…
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”