jááá, ákvað að gera þessa rás fyrir menn sem eru að spila og vilja kannski spjalla við fólk á meðan, sjálfur veit ég fátt skemmtilegra en að meðan ég spila save-ið mitt að ræða við aðra um þeirra save og fá screenshots og svona smá skemmtun;

En þá allavegana þá held ég að það þurfi ekkert að kynna það mikið betur, en ég held að þó nokkuð margir þurfi hjálp við það að sækja sér irc og connecta það, svo hérna er smá svona guide

Skref 1; http://mirc-mirror.simnet.is/mirc62.exe - sæktu þetta, settu það svo bara upp eins og flest er, bara tikkað á “Next” þrisvar til fjórum sinnum, Sára einfalt

Skref 2; Opnaðu forritið, Þá ættiru að fá upp glugga sem hægt er að fylla í nokkrar eyður, settu fylltu flest út, þó það sé ekkert þauðsynlegt

Skref 3; Þegar kemur í reitinn Nickname hvet ég þig að setja nickið þitt á huga til að við þekkjumst nú, og fólk þarf ekki að spurja alla “Hver ertu á huga” :)

Skref 4; Hægra megin í þessum glugga, sem allt þetta info er, Nafn og það, stenudr ábyggilega “Servers” veldu það, svo er það eitthvað fullt af svona drop down menu, og fullt af einhverjum serverum; Veldu IRCnet í Irc Networks og IRCnet: EU, IS, Reykjavik Þetta í IRC servers, og ýtir svo á connect, ef það kemur ekki einhver villa eins og “Could not connect” eða álíka, ertu tengdur

Skref 5; skrifaðu í reitinn sem hægt er að skrifa í neðst "/j #managerspjall
þá ættiru að koma á rás með þokkrum aðilum, og þá er þetta bara komið


Svo endilega fólk fjölmennum þessa rás og byggjum smá stemmara í kringum FM :)