Jæja, mig langar nú að forvitnast, eru menn byrjaðir eitthvað á liðunum? Í nótt vann ég fullóðum í að gera KS eftir minni þekkingu á því liði og vill ég taka fram að það þykir mjög sniðugt að nota þjóðskránna við þetta. Þannig, ef þið vitið ekki fæðingardag þá í guðana bænum EKKI sleppa því að skrá það inn, þjóðskráin er alltaf til staðar :)

Endilega segið frá því í þessum þræði hvað þið eruð búnir að gera :)<br><br>- Einusinni var ég góður í fótbolta en svo varð ég feitur!