Hæ.

Ég er nú algjör nýliði í FM 06. Þegar ég ætla að krækja mér í leikmann sem kostar t.d. 5 M þá enda ég kannski á því að borga 10 - 15 M fyrir hann.. og þetta skeður alltaf. Alltaf þegar ég býð í leikmann og set rúmlega upphæðina sem hann er metinn á þá er mér alltaf hafnað.

Þannig að smá hint væru vel þegin því að það er óþolandi að ætla kannski að kaupa 3 leikmenn en enda svo á því að geta bara keypt 1.