Var að pæla hvort fólk hafi áhuga á að setja upp smá keppni hér á /manager? Ef þið viljið það, þá megiði koma með ykkar hugmyndir að gerð og uppbyggingu keppninnar..

Ég er hér með eina uppástungu:

Enginn með sama lið! Dregið verður í lið og árangurinn verður metinn, svo það verði ekki ósanngjarnt kannski einn með Chelsea og hinn með Wigan þá að hafa einhverja dómara sem dæma hvor liðið hefur betri árangur miðað við styrkleika liðanna..

En þetta er bara uppástunga, þið megið koma með ykkar uppástungur, ef þið hafið mikinn áhuga á keppni þá set ég upp kork seinnameð þar sem kosið verður um hvaða fyrirkomulag verður notað o.s.frv. vegna þess að Bludgeon og Jessalyn eru í fríi þá get ég víst ekki búið til könnun þar sem hún þarf samþykki og því verður bara notað korka..