Vararliðið mitt hjá Crystal Palace var að keppa og í leiknum meiddust 5 leikmenn þar af 4 í mínu liði. Ég skoðaði news reportið í þessum leik og kom í ljós að í hvert einasta skipti sem einhver meiddist þá var það eftir ‘harsh challenge’ eða ‘strong collision’. Tveir leikmenn brotnuðu, einn sleit e-ð í hnénu, einn sneri sig og einnn tognaði í læri.
Örugglega margir leikir mikið grófari en fáir sem hafa endað jafn illa fyrir leikmennina:S
…allavega af því sem ég hef séð.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”