Mér finnst eins og scoutarnir segja alltaf að leikmaðurinn sem maður scoutar sé lélegur. Ég t.d. scouta alltaf Freddy Guarín og það skiptir ekki máli hvaða lið ég er, Man. Utd. eða neðrideilar lið, er alltaf sagt að þeir séu ekki góðir.
Mjög sjaldan að þeir segi að einhver sé góður þannig að ef þeir segja að einhver sé góður þá þarf virkilega að taka mark á þeim:/

Ég scouta samt alltaf en það er bara til að sjá tölur. Tek aldrei mark á scoutunum og kaupi gaura sem mér líst á.

Er þetta líka svona hjá öðrum?
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”