Væruð þið nokkuð til í að gera smá challenge eins og hefur verið áður? Maður á eftir að hafa mikinn frítíma í fríinu því það er lítið unnið og frí í fótboltanum þannig að ég og eflaust margir aðrir væru til í að keppast aðeins:)
Hvað segiði, eruði game?
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”