Lenti í því í leikmaður kvartaði yfir að hann vildi fá að spila 10-15 daga í röð… Ég var að verða virkilega þreyttur á þessu… Haldiði virkilega að ef einhver leikmaður myndi í raunveruleikanum tuða í fjölmiðlunum dag eftir dag að stjórinn myndi leyfa honum það?
Hann yrði losaður undir samningi eins og skot eða seldur…