Var að sækja mér snilldar finnska update-ið sem var sett inn hér, frá dugoutinu. Þetta er bara eins og að spila nýjan leik, og frábært að fá þetta í byrjun leiktíðar.
Ég byrjaði með félaga mínum að spila með Liverpool í sitthvorri tölvunni, fórum í keppni. Gekk ekki betur en svo að ég var rekinn þegar nokkrar umferðir voru eftir…
En það var samt nokkuð gaman að spila með Liverpool, sem mér finnst oftast nokkuð leiðinlegt. Aðal liðið var nokkurn veginn svona:

GK Reina
DL Placente (sem er á free transfer)
DR Finnan/vanden borre
DC Dellas
DC Hyypia/Carragher
ML Sissoko/Kewell/Zenden (Sissoko mjög góður!)
MR Garcia/Joe Cole sem er ódýr í byrjun
MC Gerrard
MC Freddy Guarin
FC Cisse
FC Pongolle (skoraði mikið)

En þetta á kannski ekki að verða til eftirbreytni þar sem ég var rekinn :( En liðið var fínt og gaman að spila með það.

Ég prufaði svo að spila með Arsenal, og eftir hræðilega byrjun er ég kominn í toppbaráttuna eftir áramót. Liðið er eftirfarandi:

GK Almunia (Lehmann er hræðilegur)
DC Kompany
DC Cygan (einn minn besti maður 7,78!)
DC vanden borre
ML Pires/Cole
MR Ljungberg/Salihamidzic
MC Gilberto
MC Reyes (alltaf góður)
AMC Henry (ekki alveg að virka? hugmyndir?)
AMC Hleb/Joe Cole/Bergkamp
FC Tevez (rosalegur)

Skemmtilegt kerfi, gengur brösulega… en já það er allt í lagi að segja líka sögur af því þegar illa gengur.

Þetta ætti kannski að vera grein.. en jæja þetta verður þá bara flutt!
ÍKORNI