ég er að spila með Real Sociedad í spænsku deildinni.
Þetta er í fyrsta skipti sem að ég spila í spænsku deildinni og það er eitt sem að mér finnst fáránlegt. Alltaf þegar að ég reyni að kaupa spænska leikmenn þá er mér BANNAÐ að gera það. Ég hélt fyrst að þetta væri bara út af transfer deadlininu en þetta er búið að vera svona út leiktíðina.
Veit einhver afhverju þetta er, og hvenær það má kaupa þá?